Náðu í appið
Jennifer on My Mind

Jennifer on My Mind (1971)

"Two people... with too much of everything that money could buy... trying to love"

1 klst 30 mín1971

Marcus er góður og ríkur gyðingadrengur frá New York, og verður ástfanginn af Jennifer, stúlku frá Oyster Bay, þegar þau eru bæði stödd í Feneyjum.

Deila:

Söguþráður

Marcus er góður og ríkur gyðingadrengur frá New York, og verður ástfanginn af Jennifer, stúlku frá Oyster Bay, þegar þau eru bæði stödd í Feneyjum. Hann fer með henni heim til hennar á Long Island og að lokum á topp háhýsis á New Jersey Palisades, þar sem endurlifa rómantíkina í mögnuðum endurlitum. Það leiðir síðan að lokum til harmleiks.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Erich Segal
Erich SegalHandritshöfundur

Framleiðendur

Bernard Schwartz Productions
United ArtistsUS