Náðu í appið
Fur: An Imaginary Portrait of Diane Arbus

Fur: An Imaginary Portrait of Diane Arbus (2006)

2 klst 2 mín2006

Árið er 1958 í New York City, og yfirstéttarkonan Diane Arbus er sár og svekkt og einmana kona, í venjulegu hjónabandi og á tvær dætur.

Rotten Tomatoes33%
Metacritic50
Deila:

Söguþráður

Árið er 1958 í New York City, og yfirstéttarkonan Diane Arbus er sár og svekkt og einmana kona, í venjulegu hjónabandi og á tvær dætur. Eiginmaður hennar er ljósmyndari sem auðugir foreldrar Diane halda uppi, og hún vinnur sem aðstoðarkona hans. Þegar Lionel Sweeney, dularfullur maður með varúlfsheilkennið, sjúkdóm sem veldur óeðlilegum hárvexti um allan líkamann, flytur inn í íbúðina á efri hæðinni, laðast Diane mjög að honum og kynnist heimi afbrigðilegs fólks og fólks á jaðri samfélagsins.

Aðalleikarar

Framleiðendur

Iron Film
Pressman FilmUS
River Road EntertainmentUS