Mistress (1992)
Hollywood Mistress
"The Director Had A Vision. The Producers All Had Girlfriends. "
Framleiðandi les yfir gamalt handrit, og leitin að fjármagni til framleiðslunnar hefst.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Framleiðandi les yfir gamalt handrit, og leitin að fjármagni til framleiðslunnar hefst. En svo virðist sem hver fjárfestir eigi sér hjákonu sem hann vill koma að í myndinni. Handritshöfundurinn neyðist til að breyta handritinu jafn óðum til að koma þessum kvenpersónum fyrir, eða allt þar til handritið er ekki lengur neitt líkt því eins og það var í byrjun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Barry PrimusLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Meir Teper

Tribeca ProductionsUS












