Accident (1967)
Stephen er giftur Oxford prófessor, og er að upplifa sársauka þess að vera kominn á miðjan aldur, þegar hann byrjar að takast á við kæfandi...
Deila:
Söguþráður
Stephen er giftur Oxford prófessor, og er að upplifa sársauka þess að vera kominn á miðjan aldur, þegar hann byrjar að takast á við kæfandi tilfinningabælingu samfélagsins sem hann býr í. Hlutirnir byrja að breytast þegar hann hittir Anna, fallega unga stúdínu sem er trúlofuð William, öðrum nemanda Stephens. Þó að hann lifni allur við í návíst Anne, þá geta þessar tilfinningar varla leitt til annars en hörmulegs endis fyrir þau bæði og fólkið í kringum þau.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joseph LoseyLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Royal Avenue Chelsea












