Náðu í appið
The Adventures of Dollie

The Adventures of Dollie (1908)

12 mín1908

Það er heitur og sólríkur sumardagur þegar móðir og faðir fara með unga dóttur sína, Dollie, í útilegu við ána.

Deila:

Söguþráður

Það er heitur og sólríkur sumardagur þegar móðir og faðir fara með unga dóttur sína, Dollie, í útilegu við ána. Sígauni er að selja vörur á leiðinni, og verður reiður þegar móðirin neita að kaupa af honum vörur. Hann ræðst á móðurina og dótturina en faðirinn rekur hann á brott. Síðar læðist sígauninn til baka og rænir stúlkunni. Björgunarsveit er sett af stað en sígauninn heldur stúlkunni í stórri tunnu sem hann setur upp á vagninn sinn. Hann og eiginkona hans sleppa með því að sigla á vagninum sínum yfir ánna. Tunnan með Dollie inni í, dettur af vagninum og beint í ána og rekur nálægt fossi....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

American Mutoscope & BiographUS