Náðu í appið
Comme les autres

Comme les autres (2008)

Eins og hinir

1 klst 30 mín2008

Þeir eru hið fullkomna par…eða næstum því.

Deila:

Söguþráður

Þeir eru hið fullkomna par…eða næstum því. Emmanuel vill eignast barn en Philippe ekki. Einn daginn ákveður Emmanuel að taka málin í sínar hendur, þótt að gæti þýtt að Philippe færi frá honum. En hvernig getur samkynhneigður maður eignast barn?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vincent Garenq
Vincent GarenqHandritshöfundurf. -0001