Náðu í appið
Un Secret

Un Secret (2007)

Leyndarmál

1 klst 45 mín2007

François er einbirni.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic72
Deila:

Söguþráður

François er einbirni. Hann býr sér til ímyndaðan bróður sem er allt sem hann vildi að hann væri. Á sama tíma virðist gamalt leyndarmál ásækja fjölskyldu hans. Á fimmtán ára afmæli François sviptir fjölskylduvinur hulunni af sannleiknum, um fortíð hans sjálfs og fjölskyldu hans

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Claude Miller
Claude MillerLeikstjóri

Framleiðendur

La Région Île-de-FranceFR
France 3 CinémaFR
Canal+FR