Náðu í appið
Final Justice

Final Justice (1985)

"Joe Don Baker is looking for trouble."

1 klst 30 mín1985

Einfarinn Thomas Jefferson Geronimo er lögreglustjóri í litlum bæ í Texas.

Deila:

Söguþráður

Einfarinn Thomas Jefferson Geronimo er lögreglustjóri í litlum bæ í Texas. Kvöld eitt drepa tveir mafíubræður frá Palermo samstarfsmann Geronimo og hann eltir þorparana til landamærabæjar í Mexíkó þar sem hann drepur annan bróðirinn og fer með hinn heim til Bandaríkjanna þar sem rétta á yfir honum. Eftirlifandi bróðirinn heitir hefndum, en er afhentur ítölskum yfirvöldum og Geronimo þarf að fylgja honum til Möltu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Greydon Clark
Greydon ClarkLeikstjóri

Framleiðendur

Mediterranean Film Production Co. Ltd.
Arista Films