Þessi mynd er ekki sorp af verstu gerð en samt léleg. Þegar maður er búinn að horfa á hana í svona hálftíma leiðist manni bara. Það er eins og að enginn sem kom nálægt gerð þessarar...
Johnny Mnemonic (1995)
"The future's most wanted fugitive."
Árið er 2021 og heimurinn er allur samtengdur af gríðarlegu interneti, og um helmingur af mannkyni þjáist af svokölluðu taugaþynnuheilkenni, eða Nerve Attenuation Syndrome ( NAS ).
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Árið er 2021 og heimurinn er allur samtengdur af gríðarlegu interneti, og um helmingur af mannkyni þjáist af svokölluðu taugaþynnuheilkenni, eða Nerve Attenuation Syndrome ( NAS ). Johnny er með ígræddan minniskubb í heilanum sem hann flytur í mikilvægar upplýsingar frá Beijing til Newark. Pharmakom fyrirtækið, sem japanska Yakuza mafían styður, reynir að klófesta hann til að ná upplýsingunum til baka, en Lág-tækni hópur undir stjórn J-Bone reynir að leysa dulkóðun til að hlaða niður lækningu við NAS sem Johnny er sjálfur með.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























