Náðu í appið
Dracula Has Risen from the Grave

Dracula Has Risen from the Grave (1968)

"You just can't keep a good man down."

1 klst 32 mín1968

Einu ári eftir að Monsignor kveður Drakúla í kútinn, þá snýr hann afttur í kastala Drakúla greifa í fjöllunum með presti úr bænum til að fremja særingarathöfn á kastalann.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Einu ári eftir að Monsignor kveður Drakúla í kútinn, þá snýr hann afttur í kastala Drakúla greifa í fjöllunum með presti úr bænum til að fremja særingarathöfn á kastalann. En presturinn vekur Drakúla óvænt upp frá dauðum og verður þræll hans í kjölfarið. Á sama tíma snýr Monsignor heim til Keinenberg á afmælisdegi frænku hans Mariu, sem býr ásamt móður sinni í húsinu hans. Maria er ástanginn af trúleysingjanum Paul sem vinnur ásamt gengilbeinunni Zenu á krá sem er í eigu vinar hans Max. Drakúla ákveður að hefna sín á Monsignor og fer með prestinum til Keineberg. Hvað mun Drakúla gera næst?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paul Angelis
Paul AngelisLeikstjóri
Bram Stoker
Bram StokerHandritshöfundur
Anthony Hinds
Anthony HindsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Hammer Film ProductionsGB