Náðu í appið
Welcome

Welcome (2009)

Velkominn

1 klst 50 mín2009

Til að ganga í augun á konu sinni og vinna hug hennar á ný tekur Simon, sundkennari í Calais, þá áhættu að hjálpa ólöglegum innflytjenda.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic61
Deila:

Söguþráður

Til að ganga í augun á konu sinni og vinna hug hennar á ný tekur Simon, sundkennari í Calais, þá áhættu að hjálpa ólöglegum innflytjenda. Sá heitir Bilal, sautján ára Kúrdi frá Írak sem þráir ekkert frekar en að komast til Englands að hitta ástina sína. Vandinn er hins vegar sá að hann þarf að synda yfir Ermasundið til að komast þangað.

Aðalleikarar

Framleiðendur

Nord-Ouest FilmsFR