Náðu í appið
Main Street

Main Street (2010)

"An offer too good to be true... it just might be"

1 klst 32 mín2010

Main Street gerist í lítilli borg í Suðurríkjum Bandaríkjanna, Durham í Norður-Karólínu.

Rotten Tomatoes13%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Main Street gerist í lítilli borg í Suðurríkjum Bandaríkjanna, Durham í Norður-Karólínu. Hefur samfélagið þar ávallt verið afar náið, þrátt fyrir að margt megi betur fara í bænum, en nú er svo komið að hnignun hefur tekið við og framtíðin er ekki alltof björt. Einn daginn mætir ókunnugur maður á svæðið og þegar hann sér hvernig ástandið í bænum er kynnir hann umdeilda áætlun til að koma bænum aftur til fyrri dýrðar, en ekki eru allir jafn hrifnir af áformum hans. Hann fær þó sínu fram og verða brátt allir íbúar bæjarins, allt frá tóbaksveldiserfingja sem má muna fífil sinn fegurri til lögreglumanns nokkurs, að finna sig að nýju og endurskilgreina öll sambönd sín. En munu þessi áform verða bænum til góðs?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Doyle
John DoyleLeikstjóri
Horton Foote
Horton FooteHandritshöfundur

Framleiðendur

1984 Private Defense ContractorsUS