Náðu í appið
Shock Treatment

Shock Treatment (1981)

"The Home of Happiness"

1 klst 34 mín1981

Framhald á The Rocky Horror Picture Show, sem gerist nokkrum árum síðar í heimabæ Brad og Janet, sem orðinn er að risastórri sjónvarpsstöð og íbúarnir...

Rotten Tomatoes43%
Metacritic36
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Framhald á The Rocky Horror Picture Show, sem gerist nokkrum árum síðar í heimabæ Brad og Janet, sem orðinn er að risastórri sjónvarpsstöð og íbúarnir eru annaðhvort þátttakendur eða áhorfendur. Nú eru Brad og Janet gift, en ástin er eitthvað farin að dofna. Til að hressa upp á sambandið, þá verður Brad vistmaður í sjónvarpsþættinum Dentonvale ( Geðspítalinn ) og Janet er ráðin til að verða nýjasta aðalleikona þáttanna. En hver er að reyna að lokka Janet burt?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Richard O'Brien
Richard O'BrienHandritshöfundurf. 1942