Náðu í appið
Scarce

Scarce (2008)

"How will anyone find you when you've been eaten?"

1 klst 33 mín2008

Hér segir frá hræðilegum örlögum þriggja snjóbrettakappa sem eru fastir í afviknum kofa í skóginum, sem er í eigu tveggja brjálæðinga sem safna mannakjöti.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Hér segir frá hræðilegum örlögum þriggja snjóbrettakappa sem eru fastir í afviknum kofa í skóginum, sem er í eigu tveggja brjálæðinga sem safna mannakjöti. Eftir því sem slátrunardagurinn færist nær, þá reyna félagarnir þrír að sleppa berfættir í gegnum frosnar óbyggðirnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Geddes
John GeddesLeikstjóri
Jesse Thomas Cook
Jesse Thomas CookHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Bloodlife Films
Two Door Four Door Pictures