The Odd Couple er svo sannarlega klassísk gamanmynd. Myndin fjallar um tvo félaga Felix (Jack Lemmon) og Oscar (Walter Matthau). Felix er haldinn snyrtiáráttu og verður að hafa allt fullkomle...
The Odd Couple (1968)
"Jack Lemmon and Walter Matthau are The Odd Couple...say no more."
Felix Ungar er nýbúinn að skilja við eiginkonu sína.
Deila:
Söguþráður
Felix Ungar er nýbúinn að skilja við eiginkonu sína. Í örvæntingu sinni þá ákveður hann að fremja sjálfsmorð, en er bjargað af vini sínum Osacar Madison. Þar sem Felix á ekki lengur í nein hús að venda, þá býður Osacar honum að búa með sér, að minnsta kosti tímabundið. Eina vandamálið er að Felix er taugaveiklaður snyrtipinni á meðan Oscar er kærulaus og sóðalegur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gene SaksLeikstjóri

Neil SimonHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.












