Náðu í appið
The Odd Couple

The Odd Couple (1968)

"Jack Lemmon and Walter Matthau are The Odd Couple...say no more."

1 klst 45 mín1968

Felix Ungar er nýbúinn að skilja við eiginkonu sína.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic86
Deila:

Söguþráður

Felix Ungar er nýbúinn að skilja við eiginkonu sína. Í örvæntingu sinni þá ákveður hann að fremja sjálfsmorð, en er bjargað af vini sínum Osacar Madison. Þar sem Felix á ekki lengur í nein hús að venda, þá býður Osacar honum að búa með sér, að minnsta kosti tímabundið. Eina vandamálið er að Felix er taugaveiklaður snyrtipinni á meðan Oscar er kærulaus og sóðalegur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gene Saks
Gene SaksLeikstjórif. 1921
Neil Simon
Neil SimonHandritshöfundurf. 1927

Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

The Odd Couple er svo sannarlega klassísk gamanmynd. Myndin fjallar um tvo félaga Felix (Jack Lemmon) og Oscar (Walter Matthau). Felix er haldinn snyrtiáráttu og verður að hafa allt fullkomle...