Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Wrath of Cain 2010

(Caged Animal)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The blood stops here.

81 MÍNEnska

Ving Rhames leikur fangann Miles „Cain“ Skinner, sem nýtur mikillar virðingar, enda hefur hann þurft að berjast árum saman fyrir henni. Þegar áragamall erkióvinur hans, Redfoot, er fluttur í sama fangelsi og hann er í, verður uppgjör óumflýjanlegt. Sonur Cains flækist í málin, og þegar Cain kemst að því að hann er með ólæknandi heilaæxli einsetur hann... Lesa meira

Ving Rhames leikur fangann Miles „Cain“ Skinner, sem nýtur mikillar virðingar, enda hefur hann þurft að berjast árum saman fyrir henni. Þegar áragamall erkióvinur hans, Redfoot, er fluttur í sama fangelsi og hann er í, verður uppgjör óumflýjanlegt. Sonur Cains flækist í málin, og þegar Cain kemst að því að hann er með ólæknandi heilaæxli einsetur hann sér að útkljá málin við Redfoot áður en hann deyr og koma lífi sonar síns á réttan kjöl. En nær Cain nokkurn tíma að rjúfa þennan vítahring ofbeldis sem hann hefur komið syni sínum inn í, sér í lagi þegar hann reynir að laga málin með ofbeldi?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn