Náðu í appið
Kappaksturinn Mikli

Kappaksturinn Mikli (1975)

Flåklypa Grand Prix, Álfhóll: Kappaksturinn, The Pinchcliffe Grand Prix Mikli

"The Race of the Century ... Dazzling, Exciting, Incredible ... A Full Length Puppet Film!"

1 klst 28 mín1975

100 mílum fyrir norðan, og aðeins í austur, þar er Flåklypa ...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

100 mílum fyrir norðan, og aðeins í austur, þar er Flåklypa ... þar sem hjólreiðaviðgerðarmaðurinn Reodor Felgen býr og einnig aðstoðarmenn hans tveir þeir Solan Gundersen, árrisull og fæddur bjartsýnismaður, og Ludvig, sem er sannur efasemdarmaður. Með stuðningi olíubarónsins Ben Redic Fy Fazan, þá búa þeir til bílinn „Il Tempo Gigante“ og kappakstur aldarinnar hefst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Harold Perrineau
Harold PerrineauLeikstjóri
Kjell Aukrust
Kjell AukrustHandritshöfundurf. -0001
Kjell Syversen
Kjell SyversenHandritshöfundurf. -0001