A Canterbury Tale (1944)
"A modern story of an American in England"
Árið er 1943 og Bretland á í stríði.
Deila:
Söguþráður
Árið er 1943 og Bretland á í stríði. Ung stúlka, breskur liðþjálfi og amerískur starfsbróðir hans koma kvöld eitt með lestinni til smábæjar í nágrenni Kantaraborgar. Þar er ráðist á stúlkuna af ókunnum manni og lími hellt í hár hennar. Stúlkan fær hermennina til að hjálpa sér að finna árásarmanninn. Grunur beinist að virðulegum broddborgara bæjarins, sem er umhugað um varkárni í samskiptum heimamanna, sérstaklega kvenfólksins, við amerísku hermenninna. Þau ganga á hann í lestinni til Kantaraborgar og hann meðgengur. Í Kantaraborg bíður þeirra að þiggja blessun eða gera yfirbót.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
The Archers
J. Arthur Rank OrganisationGB



















