Lola (1961)
Roland er ungur maður sem á erfitt með að fóta sig í lífinu.
Deila:
Söguþráður
Roland er ungur maður sem á erfitt með að fóta sig í lífinu. Hann hittir konu sem hann þekkti á unglingsárunum. Hún heitir Lola og starfar sem kabarett dansari. Lola er líka einstæð móður sem ber þá von í brjósti að barnsfaðir hennar, sem yfirgaf hana þegar hún var ólétt, snúi aftur. Roland verður ástfanginn af Lolu og það gefur lífi hans skyndilega tilgang. En hvaða tilfinningar ber Lola til Rolands?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael MadsenLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Rome-Paris FilmsFR
Carlo Ponti ProductionIT
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til tveggja BAFTA verðlauna

















