Last Night (2010)
"Temptation can lead anywhere"
Þau Joanna og Michael eru ung hjón sem elska hvort annað mikið og eiga framtíðina fyrir sér.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Þau Joanna og Michael eru ung hjón sem elska hvort annað mikið og eiga framtíðina fyrir sér. Þegar Michael þarf að fara í vinnutengt ferðalag ásamt fallegri aðstoðarkonu sinni gerir afbrýðisemin og tortryggnin vart við sig í huga Joanne. Hún hristir þessa ónotatilfinningu samt af sér og þann sama dag og Michael er staddur ásamt aðstoðarkonunni á glæsilegu hóteli í annarri borg hittir Joanne fyrrverandi unnusta sinn sem býður henni út að borða um kvöldið. Við fáum síðan að fylgjast með því hvað gerist þegar ungu hjónin þurfa hvort í sínu lagi að glíma við freistinguna sem gæti hæglega eyðilagt samband þeirra nái þau ekki að standast hana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur















