Náðu í appið
Tímaþjófurinn

Tímaþjófurinn (1998)

Voleur de Vie, Stolen Life

1 klst 45 mín1998

Alda, systir hennar Olga, og dóttir Olgu, Sigga, búa saman í gömlu húsi sem snýr að kirkjugarði við sjóinn.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Alda, systir hennar Olga, og dóttir Olgu, Sigga, búa saman í gömlu húsi sem snýr að kirkjugarði við sjóinn. Alda er sjálfsörugg og safnar mönnum; Olga forðast þá, en getur ekki gert af því að fylgjast með Öldu ( sem tekur á móti elskhugum sínum í húsi systur sinnar ) með smá öfund. Hvor á sinn hátt þá afneita báðar konurnar öllum tilfinningatengslum við annað fólk, en halda skrítnum tengslum við fortíð fjölskyldunnar, látna foreldra og látna þriðju systurina. Munu þær, og mun Sigga, geta flúið umhverfi gegnsýrt af nálægð dauðans og fundið réttu leiðina að sönnu lífi?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yves Angelo
Yves AngeloLeikstjóri
Nancy Huston
Nancy HustonHandritshöfundur
Steinunn Sigurðardóttir
Steinunn SigurðardóttirHandritshöfundur