Goethe! (2010)
Young Goethe in Love
Mótunarár hins þýska höfuðskálds fá hér skemmtilega meðferð.
Deila:
Söguþráður
Mótunarár hins þýska höfuðskálds fá hér skemmtilega meðferð. Áður en Johann Wolfgang von Goethe skrifaði Raunir Werthers unga, einhverja áhrifamestu bók um ástarflækjur og sorgir sem skrifuð hefur verið, gekk hann sjálfur í gegnum eldskírn sem er viðfangsefni þessarar myndar. Hinn ungi Goethe slær slöku við í náminu og fær sér vinnu hjá dómara. Hann heldur áfram að skrifa gegn vilja föður síns og dag einn hittir hann hina dásamlegu Lotte. Ástarbál blossar upp á milli þeirra en vandinn er sá að hún hefur verið lofuð öðrum. Þessi uppákoma átti eftir að breyta gangi bókmenntasögunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Philipp StölzlLeikstjóri
Aðrar myndir

Christoph MüllerHandritshöfundur

Alexander DydynaHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Seven PicturesDE








