Lila, Lila (2000)
My Words, My Lies - My Love
Gamanmynd um þjónin David sem finnur óútgefið handrit í kommóðuskúffu.
Deila:
Söguþráður
Gamanmynd um þjónin David sem finnur óútgefið handrit í kommóðuskúffu. Til að ganga í augun á stúlku heldur David því fram að hann sé höfundur handritsins. Þegar handritið verður að metsölubók birtist raunverulegur höfundur þess og byrjar að taka yfir líf David.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alain GsponerLeikstjóri
Aðrar myndir

Alex BureschHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Falcom MediaCH
Millbrook PicturesCH
Film1

Sat.1DE






