Náðu í appið
Against the Current

Against the Current (2009)

1 klst 38 mín2009

Against the Current segir frá Paul Thompson (Joseph Fiennes), manni sem ákveður einn daginn að synda Hudson-ána frá upptökum til hafsins við New York-borg, en...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Against the Current segir frá Paul Thompson (Joseph Fiennes), manni sem ákveður einn daginn að synda Hudson-ána frá upptökum til hafsins við New York-borg, en áin er alls um 250 kílómetra löng. Með honum í för eru Jeff (Justin Kirk), besti vinur hans frá því þeir voru krakkar, og Liz (Elizabeth Reaser), kennari sem slysast eiginlega með. Ævintýrið á að taka þrjár vikur og enda í New York þann 28. ágúst. Þegar lagt er af stað niður fljótið, þar sem Paul syndir allan daginn á meðan þau fylgja í báti og tjalda svo við bakkann á hverju kvöldi, kemur fljótlega í ljós að þetta er meira en bara léttvægt ævintýri, því Paul er enn að jafn sig á hræðilegum missi og sér lítinn tilgang með lífinu lengur...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter Callahan
Peter CallahanLeikstjóri

Framleiðendur

Ambush Entertainment
Ghost RobotUS