The King of Fighters (2010)
"A tournament of legends."
Í hliðstæðri vídd við okkar heim er reglulega haldin stærsta bardagakeppni sem fyrirfinnst í alheiminum, en þar mætast fremstu bardagakappar heims og berjast um þann...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Í hliðstæðri vídd við okkar heim er reglulega haldin stærsta bardagakeppni sem fyrirfinnst í alheiminum, en þar mætast fremstu bardagakappar heims og berjast um þann göfuga titil að vera kallaður Konungur Bardagakappanna. Á safni einu í Boston er verið að sýna þrjá safngripi sem eiga að geta opnað dyr inn í aðra vídd, þar sem hin dularfulla vera Orochi býr, en goðsögnin segir að sá sem geti stjórnað Orochi muni öðlast óendanlega krafta. Rugal Bernstein (Ray Park) brýst skyndilega inn á einkasýninguna á þessum gripum og stelur þeim, með það að markmiði að taka yfir allan heiminn. Þá þurfa bardagakapparnir að hætta að berjast innbyrðis og sameinast gegn óvin sem gæti ógnað framtíð heimsins...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



















