Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The King of Fighters 2010

Aðgengilegt á Íslandi

A tournament of legends.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Audience

Í hliðstæðri vídd við okkar heim er reglulega haldin stærsta bardagakeppni sem fyrirfinnst í alheiminum, en þar mætast fremstu bardagakappar heims og berjast um þann göfuga titil að vera kallaður Konungur Bardagakappanna. Á safni einu í Boston er verið að sýna þrjá safngripi sem eiga að geta opnað dyr inn í aðra vídd, þar sem hin dularfulla vera Orochi... Lesa meira

Í hliðstæðri vídd við okkar heim er reglulega haldin stærsta bardagakeppni sem fyrirfinnst í alheiminum, en þar mætast fremstu bardagakappar heims og berjast um þann göfuga titil að vera kallaður Konungur Bardagakappanna. Á safni einu í Boston er verið að sýna þrjá safngripi sem eiga að geta opnað dyr inn í aðra vídd, þar sem hin dularfulla vera Orochi býr, en goðsögnin segir að sá sem geti stjórnað Orochi muni öðlast óendanlega krafta. Rugal Bernstein (Ray Park) brýst skyndilega inn á einkasýninguna á þessum gripum og stelur þeim, með það að markmiði að taka yfir allan heiminn. Þá þurfa bardagakapparnir að hætta að berjast innbyrðis og sameinast gegn óvin sem gæti ógnað framtíð heimsins...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn