Náðu í appið
The Medallion

The Medallion (2003)

1 klst 28 mín2003

Eddie, ósigrandi lögga frá Hong Kong, breytist í ódauðlegan stríðsmann með ofurmannlega eiginleika, eftir banaslys þar sem við sögu kom dularfull medalía.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic38
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Eddie, ósigrandi lögga frá Hong Kong, breytist í ódauðlegan stríðsmann með ofurmannlega eiginleika, eftir banaslys þar sem við sögu kom dularfull medalía. Eddie fær hjálp frá breska Interpol fulltrúanum Nicole, til að komast að leyndardómi medalíunnar, og kljást við hinn illa Snakehead, sem vill nota töframátt medalíunnar í fyrir eigin illvirki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alfred Cheung
Alfred CheungHandritshöfundur
Diane Amos
Diane AmosHandritshöfundur

Framleiðendur

Living FilmsTH
Emperor Multimedia GroupHK
Golden Port Productions Ltd.

Gagnrýni notenda (1)

Ég hafði ekki miklar væntingar til þessarrar myndar. Í stuttu máli gengur hún út á að Eddie (J.Chan) er frá lögga frá Hong Kong þar sem að litlum sérstökum strák er stolið og hann f...