Náðu í appið
American Virgin

American Virgin (2009)

Virgin on Bourbon Street

1 klst 28 mín2009

Gamanmyndin American Virgin segir frá hinni 18 ára Priscillu, en hún er á fyrsta ári í háskóla, en því fylgja allar þær hættur og freistingar...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Gamanmyndin American Virgin segir frá hinni 18 ára Priscillu, en hún er á fyrsta ári í háskóla, en því fylgja allar þær hættur og freistingar sem tilheyra „lífsglöðum“ ungmennum, eins og partístand og kynlíf. Priscilla ætlar þó að standa utan við það allt, enda lifir hún eftir þeirri bjargföstu trú að hún ætli ekki að sofa hjá fyrr en hún sé gift. Hins vegar reynist það Priscillu erfitt að fylgja þessu boðorði eftir að hún kemst að því að kærastinn er henni ótrúr, og í framhaldinu missir hún sig í villtu partíi þar sem alræmdur vídeóframleiðandi tekur hana upp á myndband bera að ofan. Það sem tekur við hjá Priscillu og vinum hennar er því langferð til að endurheimta myndefnið...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeff Seeman
Jeff SeemanHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Domain Entertainment Michigan