Náðu í appið
The Secret

The Secret (2006)

"The Secret has traveled through centuries ...to reach you."

1 klst 30 mín2006

Viðtöl við rithöfunda, heimspekinga og vísindamenn, og djúpar umræður um það hvernig maður getur séð markmið sín fyrir sér og látið þau rætast.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Viðtöl við rithöfunda, heimspekinga og vísindamenn, og djúpar umræður um það hvernig maður getur séð markmið sín fyrir sér og látið þau rætast. Hér er það "Hið mikla leyndarmál alheimsins" sem er í aðalhlutverki, en það er sagt hafa ferðast í gegnum aldirnar og er leyndarmálið á bakvið allt sem þig hefur dreymt um.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Drew Heriot
Drew HeriotLeikstjórif. -0001
Rhonda Byrne
Rhonda ByrneHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Prime TimeBE