Náðu í appið
Bikini Bandits

Bikini Bandits (2002)

2002

Bikiní bófarnir eru sendir til helvítis eftir að bíll þeirra fer fram af kletti.

Deila:

Söguþráður

Bikiní bófarnir eru sendir til helvítis eftir að bíll þeirra fer fram af kletti. Þar fá þeir það verkefni frá Satan að fara til Jerúsalem og vanhelga heilaga guðsmóður. Að öðrum kosti þurfi þeir að horfa á Corey Feldman dansa til eilífðar. Páfinn birtist og reynir að stöðva þá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steve Grasse
Steve GrasseLeikstjóri