Bride Flight (2008)
"A forbidden love. An impossible choice. A secret past"
Rómantísk saga um líf þriggja hollenskra kvenna með ólíkan bakgrunn.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Rómantísk saga um líf þriggja hollenskra kvenna með ólíkan bakgrunn. Allt breytist þegar þær flytja árið 1953 til Nýja Sjálands sem stríðsbrúðir, en það voru konur sem giftust hermönnum frá öðrum löndum á stríðstímum eða á meðan á hernámi stóð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ben SombogaartLeikstjóri

Marieke van der PolHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Samsa FilmLU








