Náðu í appið
Baby on Board

Baby on Board (2009)

1 klst 35 mín2009

Angela (Heather Graham) er metnaðarfull kona á framabraut og er afar umhugað um ímynd sína gagnvart gífurlega kröfuhörðum yfirmanni sínum, Mary (Lara Flynn Boyle).

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Angela (Heather Graham) er metnaðarfull kona á framabraut og er afar umhugað um ímynd sína gagnvart gífurlega kröfuhörðum yfirmanni sínum, Mary (Lara Flynn Boyle). Angela er auk þess í sambandi við skilnaðarlögfræðinginn Curtis (Jerry O‘Connell), en þegar hún verður ólétt á versta tíma fyrir ferilinn er allt líf hennar sett á hvolf. Um sama leyti og hún uppgötvar óléttuna veldur misskilningur á milli hennar og Curtis því að bæði gera ráð fyrir að hinn aðilinn sé að halda framhjá sér, og eftir að vinirnir Danny og Sylvia (John Corbett og Katie Finneran) gera illt verra snýst meðgangan upp í harðvítuga baráttu Angelu og Curtis um að sanna mál sitt og halda ímynd sinni á kostnað hins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

A Plus Entertainment
Big Shot Productions
Entertainment 7