Across the Tracks (1991)
Þegar Billy snýr heim úr skóla fyrir vandræðaunglinga, þá þarf hann að fara í annan menntaskóla hinum megin í bænum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar Billy snýr heim úr skóla fyrir vandræðaunglinga, þá þarf hann að fara í annan menntaskóla hinum megin í bænum. Hann reynir að byrja með hreint borð, en gamall keppinautur er ekki að hjálpa honum við það, og félagi hans Louie, reynir að leiða hann aftur á glapstigu. Bróðir hans Joe, sem er algjör andstæða Billy, er góður hlaupari og ákveðinn í að vinna sér inn skólastyrk með hlaupunum. Hann leggur til að Billy gangi til liðs við hlaupahóp skólans, og þar munu bræðurnir þurfa að keppa á móti hvorum öðrum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sandy TungLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Desert Productions










