Náðu í appið
The Wind

The Wind (1928)

1 klst 35 mín1928

Vindurinn þykir með merkilegri þöglum myndum sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes100%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Vindurinn þykir með merkilegri þöglum myndum sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum. Hún er gerð eftir samnefndri skáldsögu Dorothy Scarborough og var kvikmynduð í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu við mjög erfiðar aðstæður en hún segir frá dramatískum örlögum ungrar konu, Lettie (Lillian Gish) á slóðum landnema í Texas.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS