Slurpinn & Co. (1997)
Framkvæmdastjóri fyrirtækis er hávaðasamur og yfirgangssamur persónuleiki.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Framkvæmdastjóri fyrirtækis er hávaðasamur og yfirgangssamur persónuleiki. Starfsmenn hans reyna sitt besta til að gera honum til geðs, en ekkert virðist vera nógu gott fyrir hann. Dansmynd þar sem tími er eitt aðalþemað og unnið er út frá hringnum, enda er öll myndin tekin í sleitulausri hringtöku.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Plien van BennekomLeikstjóri
Verðlaun
🏆
Fyrstu verðlaun á stuttmyndadögum 1999.





