Náðu í appið
I'm Not Jesus Mommy

I'm Not Jesus Mommy (2010)

"Do you have any idea where your son came from?"

1 klst 29 mín2010

Kimberly gerir allt sem hún getur til að eignast barn.

Deila:

Söguþráður

Kimberly gerir allt sem hún getur til að eignast barn. Eftir að hafa læknast af krabbameini eru möguleikarnir litlir. En í fyrsta klónunarverkefni heimsins gerist kraftaverkið og sonurinn David fæðist. Sjö árum eftir fæðingu hans hafa stríð, hungursneyð og náttúruhamfarir af öllum toga herjað á Jörðina. Kimberly reynir að ala upp son sinn sem best hún getur en aðstæður verða alltaf skrítnari og dularfyllri. Roger yfirmaður klónaverkefnisins snýr aftur og segir að David hafi verið klónaður úr erfðaefni sem tekið var úr líkklæðum Krists. Er Kristur nú endurfæddur?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vaughn Juares
Vaughn JuaresLeikstjóri

Framleiðendur

Fortaleza Filmworks