Náðu í appið
Munchies

Munchies (1987)

"They're cute, they're cuddly, and they're out for blood."

1 klst 23 mín1987

Geimfornleifafræðingurinn Simon Watterman finnur Munchies kvikindi í helli í Perú.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Geimfornleifafræðingurinn Simon Watterman finnur Munchies kvikindi í helli í Perú. Cecil Watterman, illi tvíburabróðir Simons, og snakk frumkvöðull, rænir litla skrímslinu. En Cecil veit ekki að kvikindið margfaldar sig þegar átt er við það - og það er ekkert grín!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tina Hirsch
Tina HirschLeikstjóri
Jason Lasater
Jason LasaterHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Concorde PicturesUS
New Horizons PictureUS