Náðu í appið
Common Ground

Common Ground (2000)

1 klst 45 mín2000

Þrjár smásögur í einni mynd sem fjalla um samkynhneigð.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þrjár smásögur í einni mynd sem fjalla um samkynhneigð. Í A Friend for Dorothy gengur kona í herinn á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar og kynnist samkynhneigð kvenna. Í Mr. Roberts á kennari á áttunda áratug sömu aldar í vandræðum þar sem hann er hommi sem er enn inni í skápnum. Í Amos og Andy þá glímir faðir við eigin tilfinningar vegna giftingar sonar síns og annars manns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Donna Deitch
Donna DeitchLeikstjóri
Harvey Fierstein
Harvey FiersteinHandritshöfundurf. 1954
Terrence McNally
Terrence McNallyHandritshöfundur

Framleiðendur

Showtime NetworksUS
WinSome Productions