Náðu í appið
The Dead Girl

The Dead Girl (2006)

"One life ends. Seven others begin."

1 klst 33 mín2006

Myndin er samsett úr fimm mismunandi sögum, en hver þeirra fjallar um ótengt fólk sem lendir í lífi hvers annars í gegnum tengsl sín við morð á ungri stúlku.

Metacritic65
Deila:
The Dead Girl - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er samsett úr fimm mismunandi sögum, en hver þeirra fjallar um ótengt fólk sem lendir í lífi hvers annars í gegnum tengsl sín við morð á ungri stúlku. Til dæmis er hin þögla Arden sem býr með farlama móður sinni, en Arden flækist í málið þegar hún finnur líkið af stúlkunni. Krufninganeminn Leah er sannfærð um að líkið sé af systur sinni, á meðan hin óhamingjusamlega gifta Ruth finnur blóði drifin kvenmannsföt í skúffu eiginmannsins. Melora, móðir stúlkunnar, þarf að kljást við missinn, en þegar við sjáum loks söguna frá sjónarhorni stúlkunnar sjálfrar kemur í ljós hver tengsl þessa fólks eru og ýmislegt gæti komið á óvart...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Pitbull Pictures
Lakeshore EntertainmentUS
Bruin Grip Services