Náðu í appið
The Trials of Cate McCall

The Trials of Cate McCall (2013)

"Getur sekt verið sakleysi?"

1 klst 29 mín2013

Cate McCall er snjall lögfræðingur sem hefur þó farið ansi nálægt því að klúðra bæði ferlinum og hlutum í einkalífinu vegna áfengisneyslu sem m.a.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Cate McCall er snjall lögfræðingur sem hefur þó farið ansi nálægt því að klúðra bæði ferlinum og hlutum í einkalífinu vegna áfengisneyslu sem m.a. olli því að hún fékk alvarlega áminningu frá yfirvöldum, klúðraði hjónabandinu og missti forræðið yfir dóttur sinni. Eftir áfengismeðferð neyðist hún til að taka að sér mál í sjálfboðavinnu en það snýst um áfrýjun og vörn ungrar konu sem hefur verið dæmd fyrir hrottalegt morð en heldur stöðugt fram sakleysi sínu. Þegar Cate fer að skoða málið verður henni ljóst að hér er svo sannarlega ekki allt sem sýnist ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pitbull Pictures
Sunrise PicturesUS
Sierra/AffinityUS