Voskhozhdeniye (1977)
The Ascent
Tveir sovéskir hermenn halda í leiðangur á sveitabæ skammt frá til að ná í mat handa sveltandi hersveit sinni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir sovéskir hermenn halda í leiðangur á sveitabæ skammt frá til að ná í mat handa sveltandi hersveit sinni. Þjóðverjar voru fyrri til bæjarins og því þurfa félagarnir að fara inn á óvinasvæði til að útvega matinn. Þetta verkefni reynist þeim félögum ótrúleg raun, bæði líkamleg en ekki síður sálfræðileg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Larisa ShepitkoHandritshöfundur

Yuri KlepikovHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MosfilmSU
Verðlaun
🏆
Fékk aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 1977, Gullna björninn , sem besta mynd.












