Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Voskhozhdeniye 1977

(The Ascent)

Frumsýnd: 20. maí 2011

111 MÍNRússneska
Fékk aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 1977, Gullna björninn , sem besta mynd.

Tveir sovéskir hermenn halda í leiðangur á sveitabæ skammt frá til að ná í mat handa sveltandi hersveit sinni. Þjóðverjar voru fyrri til bæjarins og því þurfa félagarnir að fara inn á óvinasvæði til að útvega matinn. Þetta verkefni reynist þeim félögum ótrúleg raun, bæði líkamleg en ekki síður sálfræðileg.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn