Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

What's Your Number? 2011

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. október 2011

Ally's looking for the best ex of her life.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 35
/100

Boston-mærin Ally hefur verið leikin grátt af ástinni. Hún lætur reynsluna samt ekki stöðva sig og heldur ótrauð áfram leit sinni að hinum eina rétta ... eða allt þar til hún les bók þar sem segir að þær konur sem hafa átt í sambandi við fleiri en 20 menn á lífsleiðinni hafi minni möguleika á því að finna ástina. Ally ákveður því að í stað... Lesa meira

Boston-mærin Ally hefur verið leikin grátt af ástinni. Hún lætur reynsluna samt ekki stöðva sig og heldur ótrauð áfram leit sinni að hinum eina rétta ... eða allt þar til hún les bók þar sem segir að þær konur sem hafa átt í sambandi við fleiri en 20 menn á lífsleiðinni hafi minni möguleika á því að finna ástina. Ally ákveður því að í stað þess að leita áfram hafi hún nú þegar fundið draumaprinsinn ... hún hafi bara óvart hætt með honum líka. Með sprenghlægilegum afleiðingum ákveður Ally því að kafa í fortíð sína í leit að demantinum sem hún missti af. Til að hjálpa sér fær hún nágranna sinn, kvennagullið Colin, en hann er sjálfur alræmdur kvennaflagari og hugsar sér gott til glóðarinnar þegar hann uppgötvar að Ally er einstaklega lunkin við að hræða fyrrverandi ástkonur hans á brott. En ástin skýtur upp kollinum á ólíklegustu stöðum og það sem kemur út úr leit Ally er ekki endilega það sem hún bjóst við að finna. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.10.2011

Opið hús í Smárabíói á morgun

Opið hús í Smárabíói verður haldið í annað sinn á morgun laugardag og fer fram á sama tíma og Smáralind og Smárabíó fagna 10 ára afmæli sínu. Í opna húsinu verður nóg á seyði fyrir alla fjölskylduna: -...

06.10.2011

Smárabíó 10 ára

Eftirfarandi texti er fréttatilkynning frá Senu: Á mánudaginn, þann 10. október verður Smáralindin og þar með Smárabíó, 10 ára. Af því tilefni verða mikil hátíðarhöld í allriSmáralindinni dagana 6. - 10...

03.10.2011

Nonni breski efstur, dýrafjör í BNA

Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn