Náðu í appið
What's Your Number?

What's Your Number? (2011)

"Ally's looking for the best ex of her life. "

1 klst 46 mín2011

Boston-mærin Ally hefur verið leikin grátt af ástinni.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic35
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Boston-mærin Ally hefur verið leikin grátt af ástinni. Hún lætur reynsluna samt ekki stöðva sig og heldur ótrauð áfram leit sinni að hinum eina rétta ... eða allt þar til hún les bók þar sem segir að þær konur sem hafa átt í sambandi við fleiri en 20 menn á lífsleiðinni hafi minni möguleika á því að finna ástina. Ally ákveður því að í stað þess að leita áfram hafi hún nú þegar fundið draumaprinsinn ... hún hafi bara óvart hætt með honum líka. Með sprenghlægilegum afleiðingum ákveður Ally því að kafa í fortíð sína í leit að demantinum sem hún missti af. Til að hjálpa sér fær hún nágranna sinn, kvennagullið Colin, en hann er sjálfur alræmdur kvennaflagari og hugsar sér gott til glóðarinnar þegar hann uppgötvar að Ally er einstaklega lunkin við að hræða fyrrverandi ástkonur hans á brott. En ástin skýtur upp kollinum á ólíklegustu stöðum og það sem kemur út úr leit Ally er ekki endilega það sem hún bjóst við að finna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Mylod
Mark MylodLeikstjóri

Aðrar myndir

Danny Strong
Danny StrongHandritshöfundurf. -0001
Julie Benz
Julie BenzHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
New Regency PicturesUS
ContrafilmUS
20th Century FoxUS