Salto (1965)
Loftköst
Maður nokkur kemur í smábæ sem hann kveðst hafa heimsótt áður.
Deila:
Söguþráður
Maður nokkur kemur í smábæ sem hann kveðst hafa heimsótt áður. Nærvera hans hefur mikil áhrif á þorpsbúa. Maðurinn heldur því fram að hann sé kunnur leikari af gyðingaættum sem verið hefur í felum í stríðinu. Kona mannsins vitjar hans í þorpið og sakar hann um að hafa hlaupist á brott. Maðurinn flýr til annars þorps.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tadeusz KonwickiLeikstjóri
Framleiðendur
Zespół Filmowy KadrPL





