Söguþráður
Háskólanemi ákveður að skrá sig í herinn. Hann hefur aðeins nokkrar klukkustundir til að ganga frá lífi sínu áður en herþjálfun hefst. Hann fer heim, sækir veikan hund sinn og lætur svæfa hann. Þá reynir hann að stunda hvílubrögð með fallegri stúlku. Loks fer hann í búðina þar sem kona hans vinnur, en kemst þá að því að hún er vændiskona.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jerzy SkolimowskiLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

Lodz Film SchoolPL





