Náðu í appið
Take Shelter

Take Shelter (2011)

"Hugarburður eða raunveruleiki?"

2 klst2011

Þegar Curtis fer að fá skelfilegar martraðir og sjá sýnir sem benda til þess að bæði hann og fjölskylda hans séu í stórkostlegri hættu gerir...

Rotten Tomatoes92%
Metacritic85
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar Curtis fer að fá skelfilegar martraðir og sjá sýnir sem benda til þess að bæði hann og fjölskylda hans séu í stórkostlegri hættu gerir hann bæði ráð fyrir að hann gæti verið haldinn geðklofa, sama sjúkdómi og móðir hans, og því að sýnir hans og martraðir séu raunverulegur fyrirboði um að eitthvað verulega slæmt sé í uppsiglingu. Og svarið kemur verulega á óvart ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hydraulx
REI Capital
Grove Hill Productions
Strange Matter Films

Verðlaun

🏆

Hefur unnið til 29 verðlauna á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum fyrir leik, leikstjórn, handrit og leik þeirra Michaels Shannon og Jessicu Chastain í aðalhlutverkum.