A Stranger's Heart (2007)
Hinn bjartsýni Jasper Cates og hin svartsýna Callie Morgan tengjast böndum þar sem þau eru að bíða eftir líffæragjöld á spítala.
Deila:
Söguþráður
Hinn bjartsýni Jasper Cates og hin svartsýna Callie Morgan tengjast böndum þar sem þau eru að bíða eftir líffæragjöld á spítala. Loks fá þau líffærin sem þau bíða eftir, en þau eru úr sama líffæragjafanum. Jasper heldur fjarsambandi við Callie, og kemst að því að líffæragjafinn skildi eftir sig munaðarlausa stúlku. Hún býr hjá afa sínum og ömmu, sem eru mótfallin því að þau Jasper og Callie kynnist henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andy WolkLeikstjóri
Aðrar myndir

Kelli PryorHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

RHI EntertainmentUS
MavroCine Pictures GmbH & Co. KG
Alpine Medien ProductionsUS
Larry Levinson ProductionsUS






