Náðu í appið
Onibaba

Onibaba (1964)

1 klst 43 mín1964

Onibaba er klassísk hrollvekja frá 1964, sem gerist í miðju borgarastríði á fjórtándu öld í Japan.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Onibaba er klassísk hrollvekja frá 1964, sem gerist í miðju borgarastríði á fjórtándu öld í Japan. Hún fjallar um tvær konur sem lifa í síki drepa hermenn í þeim tilgangi að stela eigum þeirra. Önnur þeirra fer að vantreysta tengdadóttur sinni sem fer að bera grímu látins samúræja, en brátt verður henni ómögulegt að taka grímuna af og er því tekin sem djöfull.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kaneto Shindô
Kaneto ShindôLeikstjóri

Framleiðendur

Kindai Eiga KyokaiJP