If.... (1968)
"Which side will you be on?"
Myndin er ádeila á breska skólakerfið og fjallar um Mick og vini hans sem flestir eru yngri en hann, í gegnum röð niðurlæginga og misnotkunar...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Myndin er ádeila á breska skólakerfið og fjallar um Mick og vini hans sem flestir eru yngri en hann, í gegnum röð niðurlæginga og misnotkunar á sama tíma og allri væntumþykju í garð þessara stráka er eytt. Þegar Mick og vinir hans gera ofbeldisfulla uppreisn, þá verður frasinn "með hverjum myndir þú standa", eða "Which side would you be on" áberandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lindsay AndersonLeikstjóri
Aðrar myndir

David SherwinHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Memorial Enterprises
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Golden Globe sem besta erlenda mynd á ensku.












