Náðu í appið
I Am Curious (Yellow)

I Am Curious (Yellow) (1967)

Jag är nyfiken - en film i gult

"Banned in Nearly Every Country"

2 klst 1 mín1967

Sviðsett heimildamynd um unga konu sem tekur viðtöl við fólk um þeirra skoðanir á samfélaginu varðandi mörg knýjandi málefni.

Rotten Tomatoes52%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Sviðsett heimildamynd um unga konu sem tekur viðtöl við fólk um þeirra skoðanir á samfélaginu varðandi mörg knýjandi málefni. Svo sem um ójöfnuð, félagsþjónustu, sósíalisma og lýðræði auk meiriháttar siðferðislegra spurninga. Jafnvel forsætisráðherrann, Olaf Palme kemst ekki undan því að svara áleitnum spurningum aðalsöguhetjunnar, Lenu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin var bönnuð á sínum tíma og þótti mikil ádeila á samfélagið. En tímarnir hafa breyst og nú þykir þessi mynd vera stórkostlegur vitnisburður um breyttan tíðaranda og samanburður við siðferðislegar spurningar dagsins í dag er umhugsunarverður.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SandrewsSE