Náðu í appið
Karlsefni

Karlsefni (2012)

21 mín2012

Karl er skipstjóri af gamla skólanum sem þráir að eignast son sem á að taka við útgerðinni og láta gamla fótboltadrauma hans rætast.

Deila:

Söguþráður

Karl er skipstjóri af gamla skólanum sem þráir að eignast son sem á að taka við útgerðinni og láta gamla fótboltadrauma hans rætast. Þegar sonurinn fæðist tekst Karl á við nánustu vini og fjölskyldu í örvæntingarfullri tilraun til að upplifa drauminn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joe Hart
Joe HartLeikstjóri
Jon Armann Steinsson
Jon Armann SteinssonHandritshöfundurf. -0001