Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Knuckle 2011

(King of the Travellers)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. september 2011

Twelve years. Three clans. One war.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Heimildamynd sem segir frá þremur írskum fjölskyldum sem eiga í miklu stríði við hvor aðra. Við fáum að fylgjast með leikstjóranum Ian Palmer sem í byrjun myndar er staddur í brúðkaupi hjá einni fjölskyldunni til að festa það á filmu. Þegar hann heyrir af því að menn séu að skipuleggja boxbardaga þá fær hann leyfi frá fjölskyldunni til að taka... Lesa meira

Heimildamynd sem segir frá þremur írskum fjölskyldum sem eiga í miklu stríði við hvor aðra. Við fáum að fylgjast með leikstjóranum Ian Palmer sem í byrjun myndar er staddur í brúðkaupi hjá einni fjölskyldunni til að festa það á filmu. Þegar hann heyrir af því að menn séu að skipuleggja boxbardaga þá fær hann leyfi frá fjölskyldunni til að taka bardagann upp. Hann eyðir svo næstu 12 árum í að taka upp blóðuga bardaga á milli þessara fjölskyldna. Berir hnefar, engar lotur og alvöru bardagar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.04.2022

Gríðarlega sterk viðbrögð

Þrjár spennandi en nokkuð ólíkar myndir voru frumsýndar í bíóhúsum landsins gær, föstudaginn 1. apríl. Ein myndanna er íslensk sem er eins og alltaf sérstakt fagnaðarefni, Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttir. Ólíkindatólið Jared Leto ...

21.10.2011

MGM & Eminem gera boxmynd

MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá s...

12.09.2011

Sveppi flýgur á toppinn, lítil aðsókn vestanhafs

Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn